63% almennings á Íslandi eru fylgjandi stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands. Þetta kom fram í máli Michaël Bishop á Umhverfisþingi er hann kynnti niðurstöður spurningakönnunar Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Tæplega 10% andvíg slíkum þjóðgarði.