Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

46 þingmenn samþykktu orkupakkann - 13 á móti

02.09.2019 - 06:52
Mynd með færslu
 Mynd: Birgir Þór Harðarson - RÚV
Alþingi samþykkti nú á tólfa tímanum innleiðingu þriðja orkupakkans svokallaða. Rætt hefur verið um málið á þingi í meira en 150 klukkustundir sem er met og þótt það hafi verið sagt umdeilt greiddu 46 atkvæði með innleiðingunni, 13 voru á móti.