Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Táknmálstúlkaðar fréttir

29.11.2022 - 21:06
Rúmlega sextíu óskilorðsbundnir dómar hafa fyrnst á undanförnum þremur árum vegna skorts á fangelsisplássi. Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýstu áhyggjum af stöðu fangelsismála í umræðum á Alþingi í dag.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV