Leikmaður Manchester United frá sjö ára aldri
Marcus Rashford er fæddur 31. október 1997 í Manchester Englandi. Það má með sanni segja að Marcus Rashford sé uppalinn í starfið sem hann gegnir í dag sem er leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni þar sem Rashford er alin upp í knattspyrnuskóla Manchesterliðsins.
Rashford kom fyrst inn á í leik á móti MidJylland í Evrópukeppninni í febrúar 2016 og gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk í þeim leik.