Silfrið: Stjórnmálin í brennidepli

06.11.2022 - 10:45
Egill Helgason hafði umsjón með Silfrinu í dag. Fyrst ræddi hann um landsfund Sjálfstæðisflokksins við Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur fréttamann, Ólaf Arnarsson blaðamann og Stefán Einar Stefánsson blaðamann.

Við panelinn bættust svo Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, og Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður.

Að lokum ræddi Egill við Sigrúnu Huld Þorgrímsdóttur hjúkrunarfræðing.

Sjá má Silfrið í spilaranum hér að ofan.

Frettir's picture
Fréttastofa RÚV