Athugið þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul.

Króatía og Holland í úrslitakeppni Þjóðadeild Evrópu

epa10206234 Luka Modric (C) of Croatia in action during the UEFA Nations League soccer match between Austria and Croatia in Vienna, Austria, 25 September 2022.  EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA
 Mynd: EPA-EFE - EPA

Króatía og Holland í úrslitakeppni Þjóðadeild Evrópu

25.09.2022 - 08:00
Hér birtast allar helstu íþróttafréttir dagsins í dag, sunnudagsins 25.september, í lifandi uppfærslu. Úrslit, fréttir og allt það helsta á einum stað.