Upplýsingafundur: Grunur um hryðjuverk

22.09.2022 - 14:45
Lögreglan fer yfir handtöku fjögurra manna í umfangsmiklum aðgerðum í gær og þær rannsóknir sem standa að baki þeim á upplýsingafundi síðdegis. Fundurinn hefst klukkan þrjú og verður í beinni útsendingu á aðalrás RÚV í sjónvarpi, á Rás 2 og í beinu streymi á RÚV.is.