Athugið þessi frétt er meira en 5 mánaða gömul.

Landsliðshópurinn kynntur

Mynd: EPA / EPA

Landsliðshópurinn kynntur

16.09.2022 - 12:40
Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta kynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir komandi landsleiki. Blaðamannafund Arnars Þórs í dag má sjá í heild sinni hér.

Hér má sjá landsliðshópinn.

Fundinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Tengdar fréttir

Fótbolti

Aron Einar og Alfreð snúa aftur í landsliðið