Athugið þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul.

Lokað fyrir umferð um Hvalfjarðargöng

09.08.2022 - 20:48
Mynd með færslu
 Mynd: Bergsteinn Sigurðsson - RÚV
Lokað er fyrir umferð um Hvalfjarðargöng í báðar áttir vegna bilaðs bíls í göngnum. Þetta staðfestir neyðarlínan, göngin verða lokuð á meðan unnið er að lausn.

Vegfarandi segir töluverða röð hafa myndast við göngin. 

Fréttin var uppfærð kl. 21:20. 

Samkvæmt upplýsingum á vef vegagerðarinnar var umferð hleypt aftur á göngin um klukkan níu eftir stutta lokun.

astahm's picture
Ásta Hlín Magnúsdóttir