Leikur að eldi í Taívan

05.08.2022 - 13:33
Mynd: EPA / EPA
Mynd með færslu
 Mynd:
Nancy Pelosi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings heimsótti Taívan. Stutt heimsókn en afleiðingarnar miklar. Kínverjar eru sárreiðir og búnir að vígbúast og slá upp heræfingu rétt undan strönd Taívan. Íbúar þar óttast að nú sé komið að því sem hefur vofað yfir í áratugi, að eyjan verði innlimuð í Kína. Sterkasta vopnið í vopnabúri Taívan er vináttan við Bandaríkin, en munu þau koma til varnar ef allt fer illa?

Staðan er marglaga og margþætt, leikirnir flóknir og staða mála í Úkraínu blandast inn í allt saman. Fjallað var um málið í fréttaskýringaþættinum Þetta helst og hlusta má á hann í spilaranum hér að ofan

 

thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir
dagskrárritstjórn