Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Tóku ljósmyndir af gosinu úr flugvél

Mynd með færslu
 Mynd: Páll Arnarson og Ernir Snær - RÚV
Fréttastofu bárust ljósmyndir af gosinu í Meradölum. Það voru þeir Páll Arnarsson og Ernir Snær sem tóku myndirnar úr flugvél yfir gosstöðvunum.
Mynd með færslu
 Mynd: Páll Arnarson og Ernir Snær - RÚV
peturm's picture
Pétur Magnússon
Fréttastofa RÚV