Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn

Mynd með færslu
 Mynd: Eggert Þór Jónsson - RÚV
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir manni á níræðisaldri sem hafði horfið frá heimili sínu í Reykjavík í gær. Maðurinn fannst á áttunda tímanum í kvöld heill á húfi.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Olofre's picture
Ólöf Rún Erlendsdóttir