Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Færðu lagið í hlýlegan búning

Mynd: RÚV / RÚV

Færðu lagið í hlýlegan búning

04.07.2022 - 16:00

Höfundar

Feðgin Hlynur Snær Theodórsson og Sæbjörg Eva Hlynsdóttir fluttu lagið Fjórir kátir þrestir í Sumarlandanum á dögunum. Hlynur Snær sér um tónlist Sumarlandans í ár.

 

Söngvarinn Hlynur Snær Theodórsson, fyrrverandi kúabóndi á Voðmúlastöðum, sér um tónlistina í Sumarlandanum í sumar.  

Hér má sjá hann syngja lagið Fjórir kátir þrestir ásamt dóttur sinni Sæbjörgu Evu Hlynsdóttur. Lagið kom fyrst út árið 1961 í flutningi Sigrúnar Jónsdóttur og er samið af Jóni Sigurðssyni.  

Sumarlandinn verður á flakki í sumar og hittir landann fyrir í sínu náttúrulega umhverfi, uppi á fjöllum, úti í garði, inni í skógi og allt um kring. Sumarlandinn leitar uppi áhugaverða viðburði og skemmtilegar sögur. Sumarlandinn tekur líka lagið ef vel liggur á honum. 

 

Tengdar fréttir

Menningarefni

Fjarstýrðir bílar ekki bara leikföng

Menningarefni

Bjó sér til vinnu með því að opna hótel

Menningarefni

Gestir gerðust tjaldverðir þegar loka átti tjaldsvæðinu

Menningarefni

Fannst fásinna að kjósa Ólaf Ragnar í stað konu