Sundið hans Antons Sveins í úrslitum á HM

Mynd: Simone Castrovillari / Simone Castrovillari/SSÍ

Sundið hans Antons Sveins í úrslitum á HM

23.06.2022 - 16:00
RÚV sýnir beint frá sjötta degi heimsmeistaramótsins í sundi í Búdapest. Anton Sveinn Mckee náði frábærum árangri í úrslitum í 200m bringusundi. Hér er myndband af sundinu hans