Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Hvalfjarðargöng opnuð að nýju

22.05.2022 - 22:59
Mynd með færslu
 Mynd: María Sigrún Hilmarsdóttir
Hvalfjarðargöng hafa verið opnuð fyrir umferð að nýju en þeim var lokað fyrr í kvöld vegna umferðaróhapps að því er fram kom í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Að sögn vegfaranda myndaðist löng bílaröð beggja vegna ganganna.
markusthth's picture
Markús Þ. Þórhallsson
Fréttastofa RÚV