Kosningavakan

14.05.2022 - 21:55
RÚV verður á ferðinni um land allt á kosninganótt. Nýjustu tölur verða birtar um leið og þær berast, rætt við gesti og gangandi, stjórnmálaleiðtoga, fréttaskýrendur og áhugafólk um stjórnmál.
 
Bjarni Pétur Jónsson
Fréttastofa RÚV