Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Tárvot systkin í skýjunum og þakka stuðninginn

Mynd: RÚV / RÚV

Tárvot systkin í skýjunum og þakka stuðninginn

10.05.2022 - 21:43

Höfundar

Framlag Íslands í Eurovision, Með hækkandi sól, verður meðal þeirra laga sem keppa í aðalkeppni Eurovision á laugardag. Systurnar Sigga, Beta og Elín voru fjórtándu keppendurnir til að stíga á svið í Tórínó á Ítalíu.

Systkinin Sigga, Beta, Elín og Eyþór Ingi voru í sjöunda himni þegar niðurstaðan var ljós í kvöld. Þau þakka íslensku þjóðinni og fjölskyldum sínum veittan stuðning.

Tengdar fréttir

Tónlist

Ísland áfram í Eurovision 2022

Tónlist

Stórkostlegur flutningur Systra í Tórínó

Menningarefni

„Þau eru búin að vinna í mínum huga“