Sýningin teygir sig frá Landnámssýningunni í Aðalstræti 16 yfir í elsta hús Kvosarinnar, Aðalstræti 10. Félagar í lúðrasveitinni Svani léku ættjarðarlög og leikarar í götuleikhúsi klæddust fötum frá fyrri tíð. Dansarar sýndu Lindyhopp á Ingólfstorgi.