Sex eru látnir og níu alvarlega slasaðir eftir skotárás í Sacramento í Kaliforníu í morgun.
Samkvæmt lögreglunni á svæðinu urðu fimmtán manns fyrir árásinni og stendur nú rannsókn yfir.
Á Twitter hefur lögreglan bent fólki á að forðast svæðið, þar sem enn ríkir töluverð óvissa og götum hefur verið lokað.
ADVISORY: 9th St to 13th St is closed between L St & J St as officers investigate a shooting with multiple victims. Conditions unknown at this time. Please avoid the area as a large police presence will remain and the scene remains active. Please follow this thread for updates. pic.twitter.com/lGhUJCnLWe