Athugið þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul.

Hlustaðu á lögin sem keppa til úrslita í kvöld

Flytjendir í Söngvakepnninni 2022.
 Mynd: Söngvakeppnin - RÚV

Hlustaðu á lögin sem keppa til úrslita í kvöld

12.03.2022 - 16:55

Höfundar

Í kvöld fara fram úrslit Söngvakeppninnar og þá verður ljóst hvaða flytjendur verða fulltrúar Íslands í Eurovision í ár.

Keppnin fer fram í Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi og verður í beinni útsendingu á RÚV. Lögin í kvöld verða flutt á þeim tungumálum sem þau verða flutt í keppninni úti í Tórínó, beri þau sigur úr bítum. Fimm lög keppa til úrslita - og hafir þú enn ekki gert upp hug þinn, geturðu hlustað á þau hér.

Stefán Óli - Ljósið

Með hækkandi sól - Sigga, Beta og Elín

Reykjavíkurdætur - Turn this around

Katla - Þaðan af

Don't you know - Amarosis

Tengdar fréttir

Tónlist

Alþjóðleg dómnefnd í Söngvakeppninni tilkynnt

Tónlist

Þrír af fimm halda sig við íslenskuna