Athugið þessi frétt er meira en 6 mánaða gömul.

Elísabet Englandsdrottning með Covid

epaselect epa08281561 Britain's Elizabeth II leaves the annual Commonwealth Service at Westminster Abbey in London, Britain, 09 March 2020. The service is an event where members of Britain's Royal family celebrate the Commonwealth - a global network of 54 countries. The event is the Sussex's final official royal engagement since announcing their intention of giving up Royal duties.  EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA
 Mynd: EPA-EFE - EPA
Elísabet Englandsdrottning hefur greinst með Covid-19. Breska hirðin greinir frá þessu í tilkynningu. Þar segir að drottningin sé með væg, kveflík einkenni og stefni á að sinna áfram léttari skyldustörfum úr einangrun í Windsor-kastala.

Drottningin, sem er 95 ára gömul, hafði verið í samskiptum við son sinn Karl Bretaprins stuttu áður en hann greindist með veiruna í vikunni.

alexandergk's picture
Alexander Kristjánsson
Fréttastofa RÚV