Fjórða bylgja heimsfaraldurs kórónuveirunnar geysar sem aldrei fyrr í Bandaríkjunum, en hlutfall sjúklinga á sjúkrastofnunum sem liggja inni vegna veirunnar hækkaði um 40% í síðastliðinni viku. Vegna stöðunnar hefur opnun fleiri þúsund skóla í landinu eftir hátíðarnar verið frestað.