Athugið þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul.

Tikhanovsky dæmdur í 18 ára fangelsi

14.12.2021 - 12:18
epa09263052 Belarussian opposition politician Svetlana Tikhanovskaya (C) raises a picture of her arrested husband Sergei Tikhanovsky, while other spectators hold photos of arrested persons at the premiere of 'Courage' during the 71st Berlin International Film Festival (Berlinale) Summer Special at the Museumsinsel (Museum Island) outdoor cinema in Berlin, Germany, 11 June 2021. The movie is presented in the festival's Berlinale Special section. Due to the coronavirus COVID-19 pandemic, the 71st Berlinale is taking place in two stages: a virtual Industry Event, that was held from 01 to 05 March 2021, and the Summer Special for the general public running from 09 to 20 June 2021 as an outdoor-only event.  EPA-EFE/CLEMENS BILAN / POOL
 Mynd: EPA
Einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Hvíta Rússlandi, Sergei Tikhanovsky, var í morgun dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að skipuleggja óeirðir og halda uppi andófi gegn forsetanum, Alexander Lukashenko.

Tikhanovsky ætlaði að skora forsetann á hólm í kosningum í fyrra en var þá handtekinn.  Kona hans, Svetlana Tikhanovskaya, bauð sig fram gegn Lukashenko og lýsti yfir sigri. Hún ákvað í kjölfarið að yfirgefa Hvíta Rússland af ótta við verða fangelsuð. Eftir að dómur féll í morgun, eftir réttarhöld sem sögð voru sýndarréttarhöld, sagði Tikhanovskaya að hún væri þess fullviss að hún eiginmaður sinni yrði í fyllingu tímans leiðtogi Hvít Rússa.

Arnar Björnsson