Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Berglind Festival & hundasýningin

Mynd: RÚV / RÚV

Berglind Festival & hundasýningin

03.12.2021 - 21:45

Höfundar

Husky, labrador, íslenskur fjárhundur, púðluhundur, bolabítur, dalmatíuhundur og svo framvegis og svo framvegis.

Hundasýningar eru einhver krúttlegasti staður sem hægt er að heimsækja. Berglind Festival skellti sér á hundasýninguna Winter Wonderland á dögunum og spjallaði við fínustu hvutta landsins.