Athugið þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul.

Teenage Fanclub - Bandwagonesque

Mynd með færslu
 Mynd: Rás 2

Teenage Fanclub - Bandwagonesque

05.11.2021 - 18:13

Höfundar

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Bandwagonesque, þriðja breiðskífa Skosku hljómsveitarinnar Teenage Fanclub sem kom út þennan dag árið 1991, fyrir 30 árum sléttum.   

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.        

Teenage Fanclub sem er enn starfandi var stofnuð í smábænum Bellshill nálægt Glasgow í Skotlandi árið 1989. Stofnendur voru þeir Norman Blake (söngur og gítar), Raymond McGinley (söngur og gítar) og Gerard Love (söngur og bassi). Allir sömdu þeir og sungu þar til Gerard Love yfirgaf sveitina árið 2018. Í dag eru í hljómsveitinni þeir Blake og McGinley, Francis Macdonald (trommur og söngur), Dave McGowan (bassi og söngur) og Euros Childs (hljómborð og söngur). Það er mikiðm lagt upp úr rödduðum  söng hjá Teenage Fanclub.  

Platan Bandwagonesque á 30 ára afmæli í dag. Það var Creation útgáfan sem gaf plötuna út á sínum tíma og eitt lag af henni vakti dálitla athygli í Ameríku, lagið Star Sign sem náði 4. Sæti á Modern track lista Billboard. Og þessi plata var valin plata ársins 1991 af bandaríska tónlistartímaritinu Spin og hafði ss. betur en meistaraverk Nirvana, platan Nevermind. 

 

The Vintage Caravan - Whispers
Volcanova - No Wheels
Deep Purple - Oh well
The War on Drugs - Change
Richard Ashcroft & Liam Gallagher - C´mon people we´re makin it now
Grateful Dead - Sugar Magnolia
VINUR ÞÁTTARINS
Bob Weir - Greatest story ever told
Teenage Fanclub - The concept (Plata þáttarins)
SÍMATÍMI
Wedding Present - We should be together
Foo Fighters - Love dies young
Midnight Oil - Beds are burning (óskalag)
Twisted Sister -we´re not gonna take it (óskalag)
Jethro Tull - Shoshana sleeping
Iron Maiden - Writing on the wall
Big Country - Fields of fire (óskalag)
Teenage Fanclub - Star sign (Plata þáttarins)
Elvis Costello & The Imposters - Magnificent hurt
Kólumkilli - Ryþmaguð
Kasabian - ALYGATYR
Rammstein - Fuer frei (óskalag)
Neil Young & Crazy Horse - Heading west
Julie Covington - (I want to see the) Bright lights (óskalag)
Metallica - Turn the page
Smithereens - Alone at midnight (óskalag)
Jack White - Taking me back
Teenage Fanclub - What you do to me (Plata þáttarins)
Gang of Youths - The angel of 8th avenue
Wilco - Impossible Germany
 

 

Tengdar fréttir

Popptónlist

Nirvana - Nevermind

Popptónlist

Guns´n Roses - Use Your Illusion I

Popptónlist

Kings of Leon - Youth and Young Manhood

Popptónlist

Rolling Stones - Tattoo You