Atvinnutækifæri ungs fatlaðs fólks

Mynd: Hulda Geirsdóttir / RÚV

Atvinnutækifæri ungs fatlaðs fólks

13.10.2021 - 08:42

Höfundar

Um síðustu helgi fór fram ráðstefna um atvinnumál fatlaðra undir heitinu Göngum í takt. Þar kom fram að víða er pottur brotinn í þeim málum og úrbóta og framfara er þörf, sem og þegar kemur að menntunartækifærum fatlaðs fólks. Sara Dögg Svanhildardóttir verkefnastjóri hjá Þroskahjálp brennur fyrir þessi málefni.

Sara Dögg kom í Morgunútvarp Rásar 2 og fór yfir stöðuna. Þar fjallaði hún sérstaklega um atvinnutækifæri ungs fatlaðs fólk en hún segir að möguleikar þeirra að loknu framhaldsskólanámi séu mjög takmarkaðir. Hún segir þörf á breytingum.  

Viðtalið við Söru Dögg má hlusta á í spilaranum hér að ofan. 

Tengdar fréttir

Mannlíf

Hvernig er best að stunda vetrarútilegur?

Stjórnmál

Segir Ernu Bjarnadóttur hljóta að hafa skipt um skoðun

Umhverfismál

Söfnun og sáning birkifræja er fjölskylduverkefni

Tónlist

„Ég er vanur að koma mér í klandur á þessum tíma“