Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Rostungur á Höfn í Hornafirði

19.09.2021 - 19:45
Mynd: Lilja Jóhannsdóttir / Lilja Jóhannsdóttir
Rostungur nokkur gerði sig heimakominn á bryggjunni á Höfn í Hornafirði í dag. Fréttastofa fékk þessar skemmtilegu myndir frá Lilju Jóhannesdóttur af rostungnum, þar sem hann liggur makindalega á bryggjunni og virðist litlu skeita um þá athygli sem hann fær frá forvitnum bæjarbúum.
Mynd með færslu
 Mynd: Lilja Jóhannsdóttir
Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV