Frambjóðendur í Norðvesturkjördæmi mættust í hljóðveri

07.09.2021 - 20:43
Nú eru rúmlega tvær vikur til Alþingiskosninga og í dag var annar útvarpsþáttur af sex á Rás 2 þar sem rætt er við forystumenn allra framboða í hverju kjördæmi. Í öðrum þætti mættust frambjóðendur í Norðvesturkjördæmi.

Þáttinn má heyra í spilaranum hér að ofan.

Þátttakendur:

  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sjálfstæðisflokki
  • Stefán Vagn Stefánsson, Framsóknarflokki
  • Bjarni Jónsson, Vinstri grænum
  • Valgarður Lyngdal Jónsson, Samfylkingu
  • Bergþór Ólason, Miðflokki
  • Magnús Davíð Norðdahl, Pírötum
  • Eyjólfur Ármannsson, Flokki fólksins
  • Guðmundur Gunnarsson, Viðreisn
  • Helga THorberg, Sósíaslistaflokki
  • Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir, Frjálslynda lýðræðisflokknum