Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Iron Maiden - Dance of Death

Mynd með færslu
 Mynd: Rás 2

Iron Maiden - Dance of Death

13.08.2021 - 17:19

Höfundar

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Dance of Death, þrettánda stúdíóplata Iron Maiden sem kom út 8. September 2003.  

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn og vinur Þáttarins er í sumarfríi en óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.

Dance of Death er önnur plata Iron Maiden sem kom út eftir að söngvarinn Bruce Dickinson og gítarleikarinn Adrian Smith komu aftur inn í bandið 1999 eftir að hafa hætt nokkrum árum fyrr. Platan er merkileg fyrir margra hluta sakir. Hún hefur til dæmis hluta sakir. Hún hefur t.d að geyma eina lag hljómsveitarinnar sem trommarinn Nicko McBrain er meðhöfundur í. Og svo er á þessari plötu líka eina órafmagnaða.  

Upptökustjóri plötunnar er Kevin Shirley sem gerði líka með sveitinni plötuna Brave New World árið 2000 og hefur unnið með Maiden að öllum þeirra plötum síðan. Platan seldist vel þegar hún kom út og fékk yfirleitt góða dóma. Hún náði 18. sæti  vinsældarlistans í Bandaríkjunum en 2. sæti heima í Bretlandi og 1. sæti í Svíþjóð, Ítalíu og Finnlandi t.d. 

 

Flosi Þorgeirsson - Myrðir sálir
The Vintage Caravan - Whispers
Iron Maiden - Wildest dreams (plata þáttarins)
Rainbow - All night long (A)
Rainbow - Weiss heim (B)
Dr. Gunni - Engin mistök
U2 - Twilight
SÍMATÍMI
Iron Maiden - The writing on the wall (nýja lagið þeirra)
The Beatles - Helter Skelter (óskalag)
HAM - Trúboðasleikjari (óskalag)
Pearl Jam - Even flow
Weekendson - The Trap
Iron Maiden - No more lies (plata þáttarins)
Dimma - Andvaka (óskalag)
Richard Hawley - Don´t stare at the sun
Thors Hammer - I don´t care (óskalag)
Sex Pistols - Anarchy in the UK (demó frá 1976)
Suede - Lazy
Kontinuum - Hjartavél
ZZ Top - Sharp dressed man (óskalag)
ZZ Top - Just got paid
Green Day - When i come around
The Beatles - And your bird can sing
Black Sabbath - Supernaut (óskalag)
Iron Maiden - Rainmaker (plata þáttarins)
Neil Young & Crazy Horse - Change your mind

 

Tengdar fréttir

Popptónlist

Gunnar Salvarsson - Harrison og Stranglers

Popptónlist

Elíza Newman - Beatles og Wings

Popptónlist

Lalli í 12 Tónum, CSN&Y og ZZ Top

Popptónlist

Grímur Atla - Sonic Youth og CCR