Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Snæfríður, Biles, nammi og kakkalakkar

Mynd með færslu
 Mynd: Ragnar - RÚV

Snæfríður, Biles, nammi og kakkalakkar

28.07.2021 - 19:51
Íþróttavarp RÚV ræðir í þætti dagsins meðal annars um sund Snæfríðar Sólar í Tókýó í dag, ákvörðun Simone Biles að draga sig úr keppni, nammikaup í fjölmiðlahöllinni, bestu spænsku handboltamennina, kakkalakka og besta frjálsíþróttafólk sögunnar.

Einar Örn Jónsson, Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, Sigurbjörn Árni Arngrímsson og María Björk Guðmundsdóttir fara yfir atburði hvers dags í þessum daglegu hlaðvarpsþáttum frá Tókýó.

Íþróttavarp RÚV má nálgast á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í spilaranum á RÚV en þáttunum frá Tókýó er einnig útvarpað alla virka daga á Rás 2 kl. 18:10.