Athugið þessi frétt er meira en 8 mánaða gömul.

Holland öruggt í 16-liða úrslit

epa09269065 Denzel Dumfries (C) of the Netherlands celebrates with teammates after scoring the 3-2 lead during the UEFA EURO 2020 preliminary round group C match between the Netherlands and Ukraine in Amsterdam, Netherlands, 13 June 2021.  EPA-EFE/Koen van Weel / POOL (RESTRICTIONS: For editorial news reporting purposes only. Images must appear as still images and must not emulate match action video footage. Photographs published in online publications shall have an interval of at least 20 seconds between the posting.)
 Mynd: EPA - RÚV

Holland öruggt í 16-liða úrslit

17.06.2021 - 21:00
Holland og Austurríki mættust í C-riðli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Holland hafði mikla yfirburði í leiknum, vann 2-0 og er komið áfram upp úr riðlinum þrátt fyrir að ein umferð sé enn eftir.

Fyrra mark Hollendinga í kvöld skoraði Memphis Depay úr víti á 11. mínútu eftir David Alaba, fyrirliði Austurríkismanna, reyndist brotlegur innan teigs. 

Á 67. mínútu skoraði svo Denzel Dumfries seinna mark liðsis og sitt annað á mótinu. 

Norður-Makedónía sem beið lægri hlut fyrir Úkraínumönnum í dag bíður Hollands í lokaumferðinni og Austurríki mætir Úkraínu.