Athugið þessi frétt er meira en 5 mánaða gömul.

Mikinn reyk lagði frá logandi rusli og sinu á Akureyri

14.05.2021 - 13:27
Mynd með færslu
 Mynd: Aðsent
Eldur kviknaði í rusli og körum fullum af netum við slippinn á Akureyri á öðrum tímanum í dag. Mikinn reyk lagði frá svæðinu en slökkviliðið réð niðurlögum eldsins á um það bil tíu mínútum. Varðstjóri hjá Slökkviliði Akureyrar segir að litlu hafi munað að eldurinn breiddi mikið úr sér.
Mynd með færslu
 Mynd: Aðsent
Mynd með færslu
 Mynd: Óðinn Svan Óðinsson - RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Óðinn Svan Óðinsson - RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Óðinn Svan Óðinsson - RÚV
hildurmj's picture
Hildur Margrét Jóhannsdóttir
Fréttastofa RÚV