Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Haf trú með HAM á Íslensku tónlistarverðlaununum

Mynd: RÚV / RÚV

Haf trú með HAM á Íslensku tónlistarverðlaununum

17.04.2021 - 22:30

Höfundar

Hljómsveitin HAM kom fram á Íslensku tónlistarverðlaununum í Silfurbergi í Hörpu í kvöld og tók lagið Haf trú, sem var einnig valið rokk lag ársins á hátíðinni. Það voru að sjálfsögðu Sigurjón Kjartansson og Óttarr Proppé sem voru fremstir í flokki og fluttu lagið af alkunnri snilld.

Upptöku af flutningi HAM á Íslensku tónlistarverðlaununum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.