Athugið þessi frétt er meira en 5 mánaða gömul.

Bríet sveif um í mögnuðu atriði á tónlistarverðlaununum

Mynd: RÚV / RÚV

Bríet sveif um í mögnuðu atriði á tónlistarverðlaununum

17.04.2021 - 23:07

Höfundar

Tónlistarkonan Bríet kom sá og sigraði á Íslensku tónlistarverðlaununum sem fram fóru í Hörpu í kvöld. Ekki nóg með að hafa hreppt þrenn verðlaun á hátíðinni í kvöld heldur kom hún einnig fram í mögnuðu atriði þar sem hún flutti lagið Djúp sár gróa hægt.

Ásamt Bríeti voru á sviðinu þau Rubin Pollock, Þorleifur Gaukur Davíðsson, Gabríel Örn Ólafsson, Steiney Sigurðardóttir og Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir

Upptöku af flutningi Bríetar á Íslensku tónlistarverðlaununum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Tengdar fréttir

Tónlist

Bríet sigursæl á Íslensku tónlistarverðlaununum

Tónlist

Haf trú með HAM á Íslensku tónlistarverðlaununum

Tónlist

Björtustu vonum íslenskrar tónlistar komið á óvart