Athugið þessi frétt er meira en 6 mánaða gömul.

Berglind Festival og golfsumarið mikla

Mynd: RÚV / RÚV

Berglind Festival og golfsumarið mikla

16.04.2021 - 21:25

Höfundar

Mastersmótið er búið, grasið á golfvöllum landsins er tekið að grænka og Berglind Festival iðar í skinninu yfir stóra golfsumrinu framundan.