Upplýsingafundur almannavarna 15. apríl 2021

15.04.2021 - 10:38
Mynd: Ríkislögreglustjóri / RÚV
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir fer yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Ölmu Möller landlækni og Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni. Fundurinn hefst klukkan 11 og verður hann sendur út á RÚV, Rás 2 og á vefnum. Pólsk túlkun er á RÚV 2.