Upplýsingafundur almannavarna vegna COVID-19

Mynd: Ljósmynd/Almannavarnir / Ljósmynd/Almannavarnir
Upplýsingafundur almannavarna vegna COVID-19 var haldinn fyrir hádegi. Á fundinum voru þeir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður smitrakningateymisins, og Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavörnum. Hægt var að fylgjast með beinni textalýsingu hér að neðan og upptaka af fundinum er hér að ofan.
 
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV