Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Delta byrjar að fljúga til Íslands að nýju

epa04582231 (FILE) A file photograph showing a newly painted Delta Air Lines jet taking off at Atlanta Hartsfield-Jackson International Airport in Atlanta, Georgia on 30 April 2007. Reports from US officials on 24 January 2015 state that police are searching two airliners at Atlanta's airport after informtaion that their was 'credible' bomb threats. Atlanta airport spokesman Reese McCranie said the threats were received against Delta and Southwest flights coming from Portland and Milwaukee respectively.  EPA/ERIK S. LESSER
 Mynd: EPA
Bandaríska flugfélagið Delta hefur þann 1. maí daglegt flug milli Íslands og þriggja borga í Bandaríkjunum. Boston bætist nú við New York og Minneapolis en þangað hefur Delta flogið undanfarin ár að undanskildu 2020.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu þar sem segir að ákvörðunin byggi því að Ísland er fyrsta landið til að heimila komu bandarískra ferðamanna sem hafa fengið fulla bólusetningu á þess að þurfa að fara í sóttkví.

Farþegar frá Bandaríkjunum þurfa að færa sönnur á fulla bólusetningu eða að þeir hafi jafnað sig af COVID-19. Farþegar þangað þurfa að sýna neikvæða niðurstöðu úr skimun.