Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Hertar tillögur frá Þórólfi - ríkisstjórnin fundar

24.03.2021 - 09:37
Mynd með færslu
 Mynd: Almannavarnir
Von er á tillögum frá Þórólfi Guðnason, sóttvarnalækni, um hugsanlegar hertar aðgerðir innanlands vegna kórónuveirufaraldursins. Ríkisstjórnin mun taka tillögurnar til umfjöllunar á fundi sínum eftir hádegi og svo verður boðað til blaðamannafundar en ekki liggur fyrir hvenær hann verður.