Sýrland er ekki lengur Sýrland

Stríðið hefur nú staðið í heilan áratug og enn sér ekki fyrir endan á því
Mynd: Birgir Þór Harðarson / RÚV
Sýrlandsstríðið er hörmungarsaga sem sýnir enn á ný hversu langt valdahafar eru tilbúnir að ganga, segir prófessor í Mið-Austurlandafræði. Eftir heilan áratug af stríðsátökunum sé Sýrland ekki lengur sama land.

„Hvað er hægt að þola svona ástand lengi?“

Sýrlandsstríðið er hörmungarsaga sem sýnir enn á ný hversu langt valdahafar eru tilbúnir að ganga, segir Magnús Þorkell Bernharðsson prófessor í Mið-Austurlandafræði.

Lesa nánar

Bræður aðskildir í heilan áratug

Sýrlenskir bræður sem hafa verið aðskildir í heilan áratug eru ekki vongóðir um að hittast í bráð. Annar þeirra kemst ekki burt frá Sýrlandi, hinn býr hér á Íslandi. 

Lesa nánar

Meira en helmingur hefur misst heimili sín

Meira en helmingur Sýrlendinga, yfir 12 milljónir, hefur misst heimili sín í stríðinu sem nú hefur staðið í áratug. Eftir tíu ár af átökum hafa margir Sýrlendingar litla trú á framtíðinni.

Lesa nánar

Tugþúsundir enn týndar í Sýrlandi

Ekki er vitað um örlög tugþúsunda Sýrlendinga sem stríðandi fylkingar hafa handtekið án dóms og laga. Ástvinir þeirra vita ekki hvort þau eru lífs eða liðin.

Lesa nánar

21.03.2021 - 08:00