Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Myndskeið Gæslunnar af eldgosinu

Mynd: Landhelgisgæslan / Landhelgisgæslan
Landhelgisgæslan tók eflaust fyrstu myndirnar af eldgosinu í Geldingadölum í austanverðu Fagradalsfjalli í kvöld. Myndirnar eru stórbrotnar, eins og flestar myndir af eldgosum. Glóandi hraun spýtist upp úr gossprungunum.

Myndirnar segja meira en orðin sem hér verða rituð.

birgirthh's picture
Birgir Þór Harðarson
Fréttastofa RÚV