Hraunið skríður lengra og lengra

Mynd með færslu
 Mynd: Hólmfríður Dagný Friðjónsd - RUV
Hraunrennsli frá eldgosinu við Geldingadali hefur verið stöðugt í allan dag. Hraunjaðarinn færist sífellt lengra og lengra frá gígnum og er nú komið að þeim stað þar sem landnámsmaðurinn Ísólfur frá Ísólfsstöðum er dysjaður. Líklegt er að hraunið renni þar yfir á næstu klukkustundum.

Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir fréttamaður og Grímur Jón Sigurðarsson myndatökumaður hafa verið í námunda við gosstöðvarnar í dag. Þau tóku meðfylgjandi myndir. 

 

Mynd með færslu
 Mynd: Hólmfríður Dagný Friðjónsd - RUV
Mynd með færslu
 Mynd: Hólmfríður Dagný Friðjónsd - RUV
Mynd með færslu
 Mynd: Hólmfríður Dagný Friðjónsd - RUV
Mynd með færslu
 Mynd: Hólmfríður Dagný Friðjónsd - RUV