Fyrir tíu árum þegar stríðið hófst bjuggu um 23 milljónir í Sýrlandi. Samkvæmt tölum flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna hafa að minnsta kosti 12,3 milljónir hrakist á flótta í átökunum. Af þeim eru 6,7 milljónir á vergangi innan Sýrlands og 5,6 milljónir hafa flúið til annarra ríkja. Langflest þeirra dvelja í nágrannaríkjum. Í Tyrklandi eru skráðar ríflega 3,6 milljónir Sýrlendinga og um millljón í Líbanon, sem er svipaður fjöldi og í allri Evrópu. Líbanon er lítið land, þar búa 6,8 milljónir. Efnahagur landsins er nánast algjörlega í rúst og níu af hverjum tíu Sýrlendingum þar lifa undir fátæktarmörkum.
Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.
Aðrar fréttir
Alex gistihús verður að heilsugæslustöð
03.01.2023 - 08:51
Tímamótahljóðritun af óperunni "Zoroastre" frá 1749
30.12.2022 - 14:08
„Jólin koma“ eftir Jóhannes úr Kötlum 90 ára
28.12.2022 - 15:10
Hver og einn með sína sérvisku við að reykja kjöt
28.12.2022 - 14:25
Mikilvægt að velja umhverfisvænar leiðisskreytingar
28.12.2022 - 13:22
Viðskiptahugmyndin kviknaði í æðarvarpinu
27.12.2022 - 07:30
Þegar frú Vigdís fékk barnamold frá Fljótamönnum
26.12.2022 - 21:00
Geta geithafrar og trédrumbar verið jólasveinar?
22.12.2022 - 15:25