Athugið þessi frétt er meira en 6 mánaða gömul.

GDRN syngur fyrsta Daðasmellinn með sínu nefi

Mynd: Straumar / RÚV

GDRN syngur fyrsta Daðasmellinn með sínu nefi

15.03.2021 - 11:03

Höfundar

GDRN flutti þessa frábæru útgáfu af Daðasmellinum Hvað með það? í Straumum.

Straumar eru nýir tónlistar- og skemmtiþættir um strauma og stefnur í tónlist og tíðaranda hérlendis og erlendis á síðastliðnum áratugum Hin og þessi tímabil í popp- og dægurmenningarsögunni í tónum og tali. 

Í fyrsta þættinum var fjallað um Eurovision-fárið sem hefur staðið yfir með hléum frá 1956. Horfðu á Strauma í spilara RÚV.

Tengdar fréttir

Tónlist

Valdimar og Salka Sól spara kossana

Menningarefni

Tvíburasystir Daða: „Já, ég er leiðinleg“

Tónlist

Frumflutningur á framlagi Íslands í Eurovision 2021

Popptónlist

„Smáskammtur af gáfumannaræpu í bland við sprell“