Vefmyndavél var komið upp á toppi Borgarfjalls á Reykjanesskaga sem horfði yfir Nátthaga. Þangað hefur kvikugangurinn undir Fagradalsfjalli teygt sig í suðvestur. Vísindamenn töldu líklegast að kvika komi þar upp, ef til eldgoss kemur.
18. mars 2021 – Vefmyndavélin sendir ekki lengur út frá Nátthaga.