Heimsmeistarakeppnin í skíðagöngu hefur varla farið framhjá gönguskíðaþyrstum Íslendingum. Berglind reimaði á sig skíðin.