Athugið þessi frétt er meira en 11 mánaða gömul.

Táknmálstúlkaðar kvöldfréttir: Gosórói á Reykjanesskaga

03.03.2021 - 18:47
Hér má fylgjast með táknmálstúlkuðum kvöldfréttatíma í Sjónvarpinu.

Vísbendingar eru um að eldgos gæti hafist á Reykjanesskaga á næstu klukkustundum. Mikill viðbúnaður er hjá almannavörnum. Heldur hefur þó dregið úr óróanum síðdegis. Kvika er á ferðinni undir svæðinu milli Keilis og Fagradalsfjalls á Reykjanesskaga og það er hættuástand sem þarf að taka alvarlega, að sögn jarðeðlisfræðinga.

Frettir's picture
Fréttastofa RÚV