Athugið þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul.

Í beinni: Þriðja undankvöld Skrekks

Í beinni: Þriðja undankvöld Skrekks

03.03.2021 - 19:38

Höfundar

Þriðja undankvöld Skrekks fer fram í kvöld. Skólarnir sem keppa í kvöld eru Sæmundarskóli, Klettaskóli, Dalskóli, Laugalækjarskóli, Háteigsskóli og Foldaskóli. Tveir skólar verða valdir af dómnefnd til þess að keppa á úrslitakvöldinu 15. mars í beinni útsendingu á RÚV.