Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Blaðamannafundur vegna gosóróa á Reykjanesskaga

03.03.2021 - 15:51
Mynd: Almannavarnir / Almannavarnir
Bein útsending verður klukkan 15:55 frá blaðamannafundi almannavarna vegna gosóróa á Reykjanesskaga. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra og Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar Veðurstofu Íslands tala á fundinum og fara yfir stöðu mála.

Sýnt verður beint frá fundinum á vefnum ruv.is, á Rás 2 og í sjónvarpinu.  Fundurinn er táknmálstúlkaður og á pólsku.

 

bjarnir's picture
Bjarni Rúnarsson
Fréttastofa RÚV