Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Berglind Festival & auglýsingalögin

Mynd: RÚV / RÚV

Berglind Festival & auglýsingalögin

26.02.2021 - 21:20

Höfundar

Það er fátt sem límist jafn vel við heilann og lagstúfar úr auglýsingum. Berglind kannaði hæðir og lægðir í íslenskri auglýsingatónlist.